top of page
Matur, menning, heilsa
Matarbloggið mitt
Um mig

Ég heiti Ólöf Sighvatsdóttir og er nemi við Kennaraháskóla Íslands. Ég er á þriðja ári og er nú í námskeiði sem heitir Matur menning heilsa. Þar baka ég eftir tíu uppskriftum og elda eftir tíu uppskriftum. Ég mun taka myndir og skrifa um hverja uppskrift fyrir sig.
bottom of page